

Spiladósin mín,
ég hlustaði á lögin þín.
Horfði á dansandi ballerínu,
sem ég seinna skírði Jósefínu.
Í bleikum blúndukjól,
sem átti spiladós sem ból.
En eina vetranótt
varð lagið hljótt.
Þú hættir að spila,
fórst að bila,
söngurinn var fokinn,
þetta voru endalokin.
ég hlustaði á lögin þín.
Horfði á dansandi ballerínu,
sem ég seinna skírði Jósefínu.
Í bleikum blúndukjól,
sem átti spiladós sem ból.
En eina vetranótt
varð lagið hljótt.
Þú hættir að spila,
fórst að bila,
söngurinn var fokinn,
þetta voru endalokin.