Söknuður
Á hverjum degi
á hverri mínútu
í hverri athöfn
er hugur minn hjá þér...
Á stoltasta augnabliki lífs míns
var hugur minn þrunginn þrá
þrá eftir snertingu þinni
brosinu þínu
augunum þínum...
Heitast af öllu
öllu í heiminum
þrái ég
að geta lagt hendur mínar um háls þér
og hvíslað:
'Mamma... ég elska þig'
á hverri mínútu
í hverri athöfn
er hugur minn hjá þér...
Á stoltasta augnabliki lífs míns
var hugur minn þrunginn þrá
þrá eftir snertingu þinni
brosinu þínu
augunum þínum...
Heitast af öllu
öllu í heiminum
þrái ég
að geta lagt hendur mínar um háls þér
og hvíslað:
'Mamma... ég elska þig'