Draumurinn um þig
Mig dreymir um daga ókomna enn
meðan döggin vætir grundu.
Framtíðin björt og fortíðin senn
falin, og ástin mín mundu,

ég segi þér, kæri, allt mitt er þitt
ef aldrei frá mér þú víkur.
Að eiga þig ljúfur er lánið mitt
og lukka sem aldrei svíkur.
 
Blómið
1974 - ...


Ljóð eftir Blómið

Söknuður
Lífið...
Draumurinn um þig
Jól
Landið
Hér á að vera lokað
Þú