Jól
Tilfinningar mínar
eru lokaðar inni

Klukkan er sex
og ég brosi
til að enginn sjái
tárin sem sitja
og bíða eftir að fá að spretta fram

Ég þrái að gráta...

Maður grætur ekki á jólunum
-svo ég held bara áfram að brosa...
 
Blómið
1974 - ...


Ljóð eftir Blómið

Söknuður
Lífið...
Draumurinn um þig
Jól
Landið
Hér á að vera lokað
Þú