Haninn og músin
Haninn galar haugnum á
og spígsporar um stræti.
En músin horfir hauginn á
og sýnir enga kæti.  
Oddvar
1989 - ...


Ljóð eftir Oddvar

Ég sá Kú
Haninn og músin
Húsavik
Kötturinn Hrói
Kvöld
Kötturinn og músin