Kötturinn Hrói
Hrói höttur
var lítill köttur
sem kunni allt
og drakk mikið Malt.
Eitt sinn er hann
kom í búð
sá hann stóran snúð.
Síðan fór hann út
þar fann hann kút.
Hann fór með hann í sund
þar hitti hann hund.
Hundurinn sagði ekki neitt
því það var óskup heitt!
 
Oddvar
1989 - ...


Ljóð eftir Oddvar

Ég sá Kú
Haninn og músin
Húsavik
Kötturinn Hrói
Kvöld
Kötturinn og músin