Kvöld
Það er kvöld
tunglið hefur mikil völd
og skín yfir bæinn
og bláann sæinn.
Ég ligg heima og sef.
Ég er lítill drengur.

 
Oddvar
1989 - ...


Ljóð eftir Oddvar

Ég sá Kú
Haninn og músin
Húsavik
Kötturinn Hrói
Kvöld
Kötturinn og músin