

það er masókíst myrkur
í morknum huga mínum,
mölvaðar minningar
og meiriháttar komplexar...
mcdonalds og mambó-pítsa
eða matarboð hjá mömmu
þinni...
þollitli þurfalingur,
þindarlausa útþanda
vanþroskaða og ofþrútna
þú...
þorramatur og þorgeirs-pitsa
eða matarboð hjá mömmu þinni...
í morknum huga mínum,
mölvaðar minningar
og meiriháttar komplexar...
mcdonalds og mambó-pítsa
eða matarboð hjá mömmu
þinni...
þollitli þurfalingur,
þindarlausa útþanda
vanþroskaða og ofþrútna
þú...
þorramatur og þorgeirs-pitsa
eða matarboð hjá mömmu þinni...