 Orðin
            Orðin
             
        
    Þau sækja að mér
sökkva sér inn
ég ræð ekkert við þau
hrúgast
heimta röðun
reglur
kalla á minningar
sætar
sárar
súrar.
    
     
sökkva sér inn
ég ræð ekkert við þau
hrúgast
heimta röðun
reglur
kalla á minningar
sætar
sárar
súrar.

