Ástarjátning
Þú stóðst við bakið á mér þegar tíðin var þung,
Erfið var ganga um lífsins veg og bakka,
Þegar ég ligg hér og hugsa um orðin ung,
hugsa ég til þín og veit ei hvernig skal þakka.

Ástin hefur tekið mig í sinn mjúka faðm,
Þekki vart rétt frá röngu,
Geng ég og geng inn í ólæsa leið,
Enginn aðstoðar mig með þessa brunaslöngu.

Nú lít ég til himins og hugsa um þig,
Læt mig dreyma gamla tíma,
Ég vona bara að þú elskir mig,
Svo seinna kermur þessi ástarvíma.

Ó elsku hjartans Sveinbjörn minn,
Mig langar bara að liggja með þér,
Og dreyma þig í dagsins ljósi,
Við hittumst seinna í himna fjósi  
Guðni Baldur Gíslason
1985 - ...


Ljóð eftir Guðna Baldur

Dráttarvélin
Ástarjátning
Vanlíðan
Hözzlerinn
Meðferð Guðjóns á frúnni.
Missir
Draumur
Þú