Hözzlerinn
Þú komst,
þú sást,
þú sigraðir,
núna,
áttu mig.

Hvað segirðu,
má ég gefa þér í glas?
þú neitar aldrei,
en játar ætíð,
ERTU ALKI??

Í mínum bedda,
bíður þú heit,
ég skelli mér úr,
þú hlærð,
litli maður!!!

Ekki gott,
núna þarf ég,
betra tól,
annar verðuru,
farin fyrir jól!  
Guðni Baldur Gíslason
1985 - ...
Ekki kynnst þessu ef þið haldið það!!!


Ljóð eftir Guðna Baldur

Dráttarvélin
Ástarjátning
Vanlíðan
Hözzlerinn
Meðferð Guðjóns á frúnni.
Missir
Draumur
Þú