Þrátt fyrir allt
Þegar ég opna sálu mína fyrir þér
Ætlar þú að snúa þér undan?
Meðan ég helli úr huga mínum yfir þér
Ætlar þú að horfa í augu mín?
Þegar ég stend nakin fyrir framan þig
Ætlar þú að sjá mig?
Ætlar þú að elska mig?
Þrátt fyrir allt  
Elísabet
1980 - ...


Ljóð eftir Elísabetu

Þrátt fyrir allt
Your words
Þar til dauðinn aðskilur okkur
Flóði
In a Dream
Aldrei nógu gott
So Close
So Blue
Tomorrow
Bómull
You x 3