Flóði
Flóð.
Opnum flóðgáttir hugans
og leyfum hugsununum að leika lausum.
Hugmyndir:
Hvað ef við skrifuðum í hina áttina?
Heilsuðumst með vinstri
og hnepptum til hægri.
Lifðum í heimi örvhentra?

Flæði.
Sleppum sköpun úr sálinni.
Megi hún flæða um hendur mér
þar til jafnvægi ríkir
milli sálarinnar
og blaðsins fyrir framan mig.
Tréð sem vex
táknar mig og ást mína: Einstök  
Elísabet
1980 - ...


Ljóð eftir Elísabetu

Þrátt fyrir allt
Your words
Þar til dauðinn aðskilur okkur
Flóði
In a Dream
Aldrei nógu gott
So Close
So Blue
Tomorrow
Bómull
You x 3