Þar til dauðinn aðskilur okkur
Augu mætast
læsast
Vöðvar spennast
æsast
Bros myndast
Ást tindrast
Hugsanir syndgast
Hlutir gerast:
Fólkið lofast
og það börn eignast
Svo lifir það allra hraðast
þar til við dauðann það fer að berjast
þá er lífið hratt og flottast
farið niður og allra norðast
og á steina tvo skal grafast
"Vér viljum hvílast"  
Elísabet
1980 - ...


Ljóð eftir Elísabetu

Þrátt fyrir allt
Your words
Þar til dauðinn aðskilur okkur
Flóði
In a Dream
Aldrei nógu gott
So Close
So Blue
Tomorrow
Bómull
You x 3