 stunga
            stunga
             
        
    Splass... 
Með fiðrildi
í maganu
svíf ég
í vatnið
sem leggst
um mig
þétt og
eftirgefanlegt
í senn.
Eins og ást þín
tandurhrein.
    
     
Með fiðrildi
í maganu
svíf ég
í vatnið
sem leggst
um mig
þétt og
eftirgefanlegt
í senn.
Eins og ást þín
tandurhrein.

