Taumlaus sorg
Er ég loka augunum
þú ert mín fyrsta sín
því fórstu frá mér
ferlega sakna ég þín

Mín sál er sorginni bundin
minn hugur er að sökkva
hvað get ég gert
ætti ég að stökkva

Mitt hjarta hamast mikið
það hættir brátt að ganga
hvað er hægt að gera
hef ég hugmynd ranga

Ég get ey lengur þraukað
ég veit að það er ljótt
ég svíf skelfingu lostinn
vonandi sjáumst við fljótt
 
Gunnar Sigvalda
1985 - ...


Ljóð eftir Gunnar

Lífið er ljúft
Taumlaus sorg
Úpps..!
Djúpivogur
Afmælisvísur
Illi tvíburinn
Vogurinn