Djúpivogur
Við voginn þorp eitt lítið stendur
þar víða standa klettar
þar má finna svartar strendur
svo fallegar og sléttar
Fjall eitt fagurt yfir gnævir
sem svip á þorpið bindur
hefur nafn sem vel við hæfir
það heitir Búlandstindur
Ég er hér staddur í paradís
og vera hér ég kýs
minningar héðan ég hef að geyma
því á Djúpavogi á ég heima
Við fiskinn fullt af fólki vinnur
í frystihúsi og á sjó
eitthvað við veiðar fólkið finnur
við sjóinn ríkir friður og ró
Þótt þoku hérna oft að streymir
Hér þykir gott að lifa
Um Djúpavog mig alltaf dreymir
Meðan klukkur lífsins tifa
Ég er hér staddur í paradís
og vera hér ég kýs
minningar héðan ég hef að geyma
því á Djúpavogi á ég heima
þar víða standa klettar
þar má finna svartar strendur
svo fallegar og sléttar
Fjall eitt fagurt yfir gnævir
sem svip á þorpið bindur
hefur nafn sem vel við hæfir
það heitir Búlandstindur
Ég er hér staddur í paradís
og vera hér ég kýs
minningar héðan ég hef að geyma
því á Djúpavogi á ég heima
Við fiskinn fullt af fólki vinnur
í frystihúsi og á sjó
eitthvað við veiðar fólkið finnur
við sjóinn ríkir friður og ró
Þótt þoku hérna oft að streymir
Hér þykir gott að lifa
Um Djúpavog mig alltaf dreymir
Meðan klukkur lífsins tifa
Ég er hér staddur í paradís
og vera hér ég kýs
minningar héðan ég hef að geyma
því á Djúpavogi á ég heima
Ég er einnig búinn að semja lag við þennan texta og var það frumflutt á þorrablóti á Djúpavogi þann 31 jan 2004.