Sjórinn
Sjórinn er dökkur,
gruggugur og
djúpur, endalaus sjór
enginn botn
bara endalaus sjór.

Öldurnar eru eins og
skímsli að reyna að
ná mér
þegar ég sit á bátnum
og forðast að líta á
endalausa sjóinn.  
Andrea Rós
1989 - ...


Ljóð eftir Andreu Rós

Sjórinn
Ég er eins og......
Vísur
Ég vil....
Herbergið mitt