Herbergið mitt
1) Herbergið mitt,
pínulítið,
hvítir veggir,
á gólfinu er parket,
stórt teppi ofaná.

2) Sófi á móti glugganum,
sjónvarp á móti sófanum,
situr á kommóðu,
hilla með bókum og græjum.

3) Herbergið mitt,
lítið,
sætt,
og væmið
stelpuherbergi.  
Andrea Rós
1989 - ...


Ljóð eftir Andreu Rós

Sjórinn
Ég er eins og......
Vísur
Ég vil....
Herbergið mitt