 Vísur
            Vísur
             
        
    Einu sinni átti ég hest
Ofurlítið ljótann
Það var sem mér þótti verst
Þegar Grýla tók'ann
Sigga litla systir mín
Snýtir sér í fötu
Hún er sæt og svaka fín
Og skokkar útá götu
Ofurlítið ljótann
Það var sem mér þótti verst
Þegar Grýla tók'ann
Sigga litla systir mín
Snýtir sér í fötu
Hún er sæt og svaka fín
Og skokkar útá götu

