

Sveitin mín er eins og grænn blettur,
grænn blettur í umhverfi friðar,
friðar sem allir ná til,
til þess að öðlast innri frið.
Friður sé með yður sem og ykkur öllum, öllum þeim sem biðja.
grænn blettur í umhverfi friðar,
friðar sem allir ná til,
til þess að öðlast innri frið.
Friður sé með yður sem og ykkur öllum, öllum þeim sem biðja.
Ort í minningu sveitar er hvarf