Lífið sjálft
Túnin, móarnir, engin og dalirnir
skarta sínu fegursta,
í morgunroða sólarinnar.
Sjórinn, vötnin, lækirnir og fossarnir
skarta sínu fegursta,
í skínandi norðurljósum.
 
Jón Jónsson
1982 - ...


Ljóð eftir Jón Jónsson

Vorið er komid
Sveitin mín
Mín fagra veröld
Skólinn
Lífið sjálft
Þögn...............