Sveitin mín
Sveitin mín er eins og grænn blettur,
grænn blettur í umhverfi friðar,
friðar sem allir ná til,
til þess að öðlast innri frið.
Friður sé með yður sem og ykkur öllum, öllum þeim sem biðja.  
Jón Jónsson
1982 - ...
Ort í minningu sveitar er hvarf


Ljóð eftir Jón Jónsson

Vorið er komid
Sveitin mín
Mín fagra veröld
Skólinn
Lífið sjálft
Þögn...............