Mín fagra veröld
Veröldin býr í hjarta mínu,
ætli hún sé líka í þínu.
Ég mæni út um gránn gluggan
það úti er bölvuð myglan.
Ég held nú til veiða
í þeirri veröld sem fögur er,
fögur sem allt sem fagurt getur orðið.  
Jón Jónsson
1982 - ...


Ljóð eftir Jón Jónsson

Vorið er komid
Sveitin mín
Mín fagra veröld
Skólinn
Lífið sjálft
Þögn...............