

Veröldin býr í hjarta mínu,
ætli hún sé líka í þínu.
Ég mæni út um gránn gluggan
það úti er bölvuð myglan.
Ég held nú til veiða
í þeirri veröld sem fögur er,
fögur sem allt sem fagurt getur orðið.
ætli hún sé líka í þínu.
Ég mæni út um gránn gluggan
það úti er bölvuð myglan.
Ég held nú til veiða
í þeirri veröld sem fögur er,
fögur sem allt sem fagurt getur orðið.