Aldrei!
Aldrei aftur,
skal ég rusla svona mikið til mamma mín,
skal ég skilja eftir minslu á borðinu mamma mín,
skal ég koma inn á skítugum skónum,
skal ég biðja þig um pening svo ég geti keypt mjólk í mötuneytinu,
skal ég verða þér til skammar með því að tala svo fólk heyri,
skal ég koma heim með vini mína sem þú vilt ekki fá inná þitt heimili...
en mamma..leggðu þá flöskuna frá þér, taktu snærið af hálsinum á mér,
ég get ekki andað...
en get andað betur þegar snærið er farið af, aðeins..betur.
 
Erica
1977 - ...


Ljóð eftir Ericu

Nútímamaðurinn!
Aldrei!
Fjandi.is
Stríð að hætti hálfvitans.
Allt fyrir ástina.
Dauðinn.