Húsafell
Heim ég sný nú Húsafell,
hér margt ég sá í veðurblíðu.
Hella, hálsa, Bæjarfell,
Hraunfossa og Hvítársíðu.

[1992]  
Selma Hrönn Maríudóttir
1969 - ...


Ljóð eftir Selmu Hrönn Maríudóttur

Einkamál
Einn í húmi nætur
Daðrað í dalnum
Húsafell
Limra
Til hamingju
Hugleiðing
Á þjóðhátíð fer ég
Við bergsins bjarma