Til hamingju
Á góðum degi gleðjumst mörg
til gamans kveðju pára.
Mín elsku systir Ingibjörg
er orðin átta ára.

26. október 2003  
Selma Hrönn Maríudóttir
1969 - ...
Ort í orðastað sonar míns Gabríels Arons.
Tilefnið var 8 ára afmæli systur hans Ingibjargar.


Ljóð eftir Selmu Hrönn Maríudóttur

Einkamál
Einn í húmi nætur
Daðrað í dalnum
Húsafell
Limra
Til hamingju
Hugleiðing
Á þjóðhátíð fer ég
Við bergsins bjarma