Limra
Byrjaði daginn með bloggi
bleksvart kaffi og Moggi
fréttirnar las
fékk mér svo glas
fínustu blöndu af groggi

[2003]  
Selma Hrönn Maríudóttir
1969 - ...


Ljóð eftir Selmu Hrönn Maríudóttur

Einkamál
Einn í húmi nætur
Daðrað í dalnum
Húsafell
Limra
Til hamingju
Hugleiðing
Á þjóðhátíð fer ég
Við bergsins bjarma