

allt mun verða
að gómsætu mauki
millum tímans tanna
næstum
puðað við umbreytingu í
grjót stein bein
svo manni verði spýtt út aftur
kannski
sett til hliðar á diskinn
í allra augsýn
vona það verði ekki þvegið upp
alveg strax
að gómsætu mauki
millum tímans tanna
næstum
puðað við umbreytingu í
grjót stein bein
svo manni verði spýtt út aftur
kannski
sett til hliðar á diskinn
í allra augsýn
vona það verði ekki þvegið upp
alveg strax
birtist fyrst á huga