grjón & grautur
allt mun verða
að gómsætu mauki
millum tímans tanna
næstum

puðað við umbreytingu í
grjót stein bein
svo manni verði spýtt út aftur
kannski

sett til hliðar á diskinn
í allra augsýn
vona það verði ekki þvegið upp
alveg strax  
Krilli
1979 - ...
birtist fyrst á huga


Ljóð eftir Krilla

guml-aði
umgumlun
Hvar er húfan mín.
Almennur ótti
án titils (en innihaldsríkt)
andremma suðursins
Týndist, hvarf tvö
Víxli
Snojac sadau
Skyndilegur óvæntur atburður
vit- og titilleysa
grjón & grautur
Kodak Fuji Esjan
pass
allt upp frá því
eikumegin þöndum