Grímur
Grímur:
eiginmaður
faðir
elskhugi
vinur
samstarfsmaður
fagmaður
fræðimaður
brandarkarl
broskall
Fallegar grímur
Verst að það getur verið erfitt
að anda í gegnum þær
og ná þeim af sér
eiginmaður
faðir
elskhugi
vinur
samstarfsmaður
fagmaður
fræðimaður
brandarkarl
broskall
Fallegar grímur
Verst að það getur verið erfitt
að anda í gegnum þær
og ná þeim af sér