Enginn
Situr við gluggan
og spyr um þig
hvar ertu búin að vera?
Í draumi þínum sástu mig?
Hvað á ég nú að gera?

Marga daga sitið hef
og dagurinn er lengi að líða
en það er þess virði að vera hér
það er eftir þér sem ég er að bíða.  
Haraldur Sævinsson
1975 - ...


Ljóð eftir Harald

Enginn
Um þig
Heilræði
saga
Morgun