Morgun
Nú þegar fyrstu sólargeislarnir kíkja inn um gluggan minn
og fylla herbergið mitt birtu
opna ég augun og finn gleðistrauma
hríslast um sál mína og huga.

Vorið er að banka og brátt
mun veturinn opna hurðina
og hleypa inn sólinni.
 
Haraldur Sævinsson
1975 - ...


Ljóð eftir Harald

Enginn
Um þig
Heilræði
saga
Morgun