

bið endalaus bið,
langar að sjá þig einu sinni enn.
kvaddir með þessum fallegu orðum sem urðu að vökva og rann um æðar mínar.
djúpi skurðurinn sem þú ristir á sál mína, grær ekki og mér finnst ég vera að detta ofan í hann.
þessi djúpu bláu augu sem stara enn á mig, ég get lesið þig.
langar að sjá þig einu sinni enn.
kvaddir með þessum fallegu orðum sem urðu að vökva og rann um æðar mínar.
djúpi skurðurinn sem þú ristir á sál mína, grær ekki og mér finnst ég vera að detta ofan í hann.
þessi djúpu bláu augu sem stara enn á mig, ég get lesið þig.