Skuggi Dópsins
Þegar tíminn líður,
og stundirnar renna upp.
Svekt og reið, grátur og hlátur,
einhverstaðar á götunni.
Vellíði undir áhrifum fíkninar.
Svartur skuggi sólinnar.
Blekkt af rödd frægðinnar.
Sárt vegna fjölskyldunnar.
Vellíði undir áhrifum fíkninar,
um eitt stutt tímabil!
Ömurlegheit og sárindi.
ÚTLIT? HRÆÐILEGT!
Allur líkaminn aumur og fölur.
Allt lífið í einu búri
inn í vegg löggæslunnar.
Lemjandi hjartað
með hnífum og hömrum.
Búta það niður
og gefið til fuglanna.

22,05 ´99  
sunna
1983 - ...


Ljóð eftir sunnu

Elsku Mamma
Djúp Sár
Fjölskyldan
Skuggi Dópsins
Fyrsta ástin
Skilningur
Fyrirgefðu mér