

Ég man svo vel þann fyrsta janúarmorgun,
er ég opnaði augun í veröld sem ég hafði
aðeins séð með augun lokuð.
Sú stund var dýrmæt þá
er við lágum hlið við hlið,
en er þó mun dýrmætari núna
er við liggjum í heimi sitt hvorum.
Þótt á mig sæki aldur þá aldrei
ég mun gleyma, hve fögur augu
tóku á móti mér þann fagra nýársmorgun.
er ég opnaði augun í veröld sem ég hafði
aðeins séð með augun lokuð.
Sú stund var dýrmæt þá
er við lágum hlið við hlið,
en er þó mun dýrmætari núna
er við liggjum í heimi sitt hvorum.
Þótt á mig sæki aldur þá aldrei
ég mun gleyma, hve fögur augu
tóku á móti mér þann fagra nýársmorgun.