Svikin
Grátur og hlátur skiptast á,
En ég bara sit og horfi á.
Lífið áfram skundar.
Á undan mér,
Ég sit eftir,
Sit eftir með aumt ennið,
Eftir þig.
Þú skildir mig eftir.

Köld nóttin,
Hún læðist um,
Bankar uppá
Allstaðar.
Er hvergi velkomin,
En treður sér inn til fólks,
Inná fólk.
Síast inn í huga þeirra,
Alltaf köld.

Hvergi huggun að fá,
Bara jájá elskan,
Já ég veit.
Sagðir, þú grést,
Ég græt aldrei.
Þú laugst.
Þú lýgur alltaf,
Hvert einasta eina orð,
Það er logið.
Tillitslausa skepnan þín!
 
Anna Margrét I.
1987 - ...


Ljóð eftir Önnu Margréti I.

Lífið
Svikin
Svik
Ég skil ekki
Ráfandi hugsun
Hvar á ég heima?
Týndi stormurinn
Komdu
Hugsun þín
Leitin
Svarið
Í lausu lofti
Er það bara ég?
Ofar mínum skilningi
Það sem þú villt?
Ein
Passaðu þig á þeim
Takk