Hvar á ég heima?
Snjókorn falla,
Eitt og eitt.
Falla létt á hvíta jörð,
Hvíta saklausa jörð.
En hvernig jörð?
Jörð sem er full af gleði of hamingju?
Eða jörð sem er full af sorg,
og leiðindum?
Jörð ásta?
Eða kannski, jörð haturs?
Jörð friðar?
Jörð stríða?
Jörð þar sem allir eru glaðir?
Eða jörð þar sem allir eru mæddir,
og leiðir?
Ég veit það ekki.
Hvers konar jörð er þetta?
 
Anna Margrét I.
1987 - ...


Ljóð eftir Önnu Margréti I.

Lífið
Svikin
Svik
Ég skil ekki
Ráfandi hugsun
Hvar á ég heima?
Týndi stormurinn
Komdu
Hugsun þín
Leitin
Svarið
Í lausu lofti
Er það bara ég?
Ofar mínum skilningi
Það sem þú villt?
Ein
Passaðu þig á þeim
Takk