Börn og stríð
mamma!veröldin er vansköpuð!
sagði vitur drengur í dag
Sums staðar eru börn í stríði þjökuð
meðan ég syng glaður lag.
Mamman leit niður og hló
elskan mín, þú getur glaðst
að þurfa ekki að vera barnið í Irak sem dó. Barnið með byssuna sem hermaður einn af fótinn hjó.
En mamma, af hverju erum við ekki bara öll vinir, við erum jú öll menn, ég er eins og allir hinir, brúnn og hvítur í senn. Æj,þú ert nú meiri kjáninn, lærir það er þú verður stór, að fólk, litur og fáninn,mynda saman kór, kórinn við grannan keppir um pláss og yfirvöld, þannig mun það alltaf vera í dag og öll kvöld.
sagði vitur drengur í dag
Sums staðar eru börn í stríði þjökuð
meðan ég syng glaður lag.
Mamman leit niður og hló
elskan mín, þú getur glaðst
að þurfa ekki að vera barnið í Irak sem dó. Barnið með byssuna sem hermaður einn af fótinn hjó.
En mamma, af hverju erum við ekki bara öll vinir, við erum jú öll menn, ég er eins og allir hinir, brúnn og hvítur í senn. Æj,þú ert nú meiri kjáninn, lærir það er þú verður stór, að fólk, litur og fáninn,mynda saman kór, kórinn við grannan keppir um pláss og yfirvöld, þannig mun það alltaf vera í dag og öll kvöld.