

Er ég finn snertingu þína
finn ég fyrir fiðrildum
Er ég sofna í faðmi þínum
veit ég að þú munt vernda mig
Er ég vakna við hlið þér
langar mig ekki framúr
Er ég finn hjartslátt þinn
veit ég að hann slær í takt við minn
Er ég horfi í augu þér
sé ég að þú gæfir mér heiminn
Ef hann væri til sölu.
finn ég fyrir fiðrildum
Er ég sofna í faðmi þínum
veit ég að þú munt vernda mig
Er ég vakna við hlið þér
langar mig ekki framúr
Er ég finn hjartslátt þinn
veit ég að hann slær í takt við minn
Er ég horfi í augu þér
sé ég að þú gæfir mér heiminn
Ef hann væri til sölu.