Hefur þú pælt
Að kannski erum við í fangelsi hér,
ef við hugsum rökrétt
þá kemur dauðinn svo lífið og aftur dauðinn.
Þegar við erum dáin erum við frjáls og í hvíld, farin inn í okkar heim.
en lífið er kvöl allan tímann.
Getur verið að við séum frá annari vídd
og erum að afplána dóm hér á jörðinni.
Að jörðin er stórt fangelsi
og í hinni viddinni erum við frjáls og ekkert getur stoppað okkur.
En þegar við erum komin hingað á jörðina
til að afplána dóminn.
Þá erum við sett í fangaklefa.
fangaklefa sem er líkaminn.
við fáum ekki að muna neitt um okkur.
en á nóttinni dreymir okkur það og okkur langar að fljúa en við getum það ekki því líkaminn heldur okkur föstum á jörðinni.
Helvitis líf hér í þessum heimi
á þessari jörð, í þessum fangaklefa
sem við köllum líkama.
ef við hugsum rökrétt
þá kemur dauðinn svo lífið og aftur dauðinn.
Þegar við erum dáin erum við frjáls og í hvíld, farin inn í okkar heim.
en lífið er kvöl allan tímann.
Getur verið að við séum frá annari vídd
og erum að afplána dóm hér á jörðinni.
Að jörðin er stórt fangelsi
og í hinni viddinni erum við frjáls og ekkert getur stoppað okkur.
En þegar við erum komin hingað á jörðina
til að afplána dóminn.
Þá erum við sett í fangaklefa.
fangaklefa sem er líkaminn.
við fáum ekki að muna neitt um okkur.
en á nóttinni dreymir okkur það og okkur langar að fljúa en við getum það ekki því líkaminn heldur okkur föstum á jörðinni.
Helvitis líf hér í þessum heimi
á þessari jörð, í þessum fangaklefa
sem við köllum líkama.