

Bleks eg brandinn munda
brags með taugar þandar
galdur ljóðs við glími
gjörning ramman stunda
ljóðs á undralendur
langar mig að skunda
fara í stríð við stafi
og stuðla á báðar hendur
fríða skeytlu fanga
form og línur meitla
rími bregð á braginn
bind í hnúta stanga.
brags með taugar þandar
galdur ljóðs við glími
gjörning ramman stunda
ljóðs á undralendur
langar mig að skunda
fara í stríð við stafi
og stuðla á báðar hendur
fríða skeytlu fanga
form og línur meitla
rími bregð á braginn
bind í hnúta stanga.