reykingamaðurinn og stúlkan hans
þú heldur kúptum höndum
um öndunarstöðvar þínar
strýkur henni um vangann
með tjöru úr lunga þínu
um öndunarstöðvar þínar
strýkur henni um vangann
með tjöru úr lunga þínu
reykingamaðurinn og stúlkan hans