

þitt fallega bros
þú dregur í felur
þar sem áhorfendur ekkert fá séð
aðeins þú færð að sjá það
þar sem þú brosir
í laumi
bak við leikhústjöldin
innra með þér
þú dregur í felur
þar sem áhorfendur ekkert fá séð
aðeins þú færð að sjá það
þar sem þú brosir
í laumi
bak við leikhústjöldin
innra með þér
um afskaplega hlédræga og dula konu sem ég þekki vel