

Óvenjulegar nætur
hrekja í burtu
venjulega daga.
Saman mynda
dagar og nætur
endalausa tímasóun.
Saman mynda
dagar og nætur
fallega ofin
töfrateppi tilverunnar.
hrekja í burtu
venjulega daga.
Saman mynda
dagar og nætur
endalausa tímasóun.
Saman mynda
dagar og nætur
fallega ofin
töfrateppi tilverunnar.