Hatur
HATUR

þegar ég sá hana
varð sjálf myndinn
mér að bana , þegar við mættumst
í jarða förinni þinni draumar
mínir rættust,
ég ber enga
ást og þú það
sást, þú varðst að
deyja
það er það eina sem ég vill
seigja,
frekar en að þegja
hluturinn var alltof stór að bera
nú elska ég mitt hjarta
ég náði að skera þig í parta
ég hef ekkert um að kvarta.
mig langaði samt að eiga þennan hníf
sem ég notaði til að stitta þitt litla lif

þarna þú lást með augun blá
það vildi ég mest sjá
þú lást eins og frosinn
eins og þú hafir til dauða kosinn mig langaði til að sjá þig í síðasta sinn
ég lamdi þig á kinn
þú bjóst í borg
ó hvað ég sakna þessara sorg
nú varstu farin dauð til bana barinn
nú get ég farið að sofa
þér ég því lofa
því ég hafði þig barið
staðið upp og farið með þessa góðu minningu.



 
þóra
1991 - ...


Ljóð eftir þóru

Hatur
ástarsorg
Eymdin
bull
Spegilmyndinn
ljóð