Spegilmyndinn
ég brosi við spegilmynd minni

hún er ekki glöð

ég sé það á fals brosinu

sem hún reynir að halda uppi

ég set á mig skeifu

það er eins og spegilmyndinni

sé létt

eins og hún væri leið

og gæti ekki brosað

er hún að deyja

hún er með skeifu

hún vill ekkert seigja

hún er bara með skeifu

og er að þegja

er hún að hugleiða um að deyja

svo rennur upp fyrir mér að ég er spegilmynd mín :(

 
þóra
1991 - ...


Ljóð eftir þóru

Hatur
ástarsorg
Eymdin
bull
Spegilmyndinn
ljóð