bull
ég vil þér söng senda

um ást og hlýju

þetta lag má ekki enda

ég opna mín augu nýju

ég er að fara að lenda

ég tel upp að tiu

eingu úr laginu má henda

ég hata töluna níju

á hana ég mun aldrey benda

ég næ i mina sigju

áður enn ég næ að lenda

nú er ég þetta lag buinn að senda 
þóra
1991 - ...


Ljóð eftir þóru

Hatur
ástarsorg
Eymdin
bull
Spegilmyndinn
ljóð