ástarsorg
fyrirgefðu mér

ég ætlaði ekki að fara frá þér

vonandi munum við aftur mætast

þá munu draumar mínir rætast

ég myndi aftur kætast

eða kannski fannstu þér nýja

ég vil reyna það að flygja

kannski eru augun ykkar búinn að mætast

og þið munu banna mér að láta drauma mína rætast

tárin að fella

eins og það sé úr fötu verið að fella

ég verð að fara að skilja

að þú myndir mig ekki aftur vilja

ég verð að hætta að dreyma

og reyna þér að gleyma .

 
þóra
1991 - ...


Ljóð eftir þóru

Hatur
ástarsorg
Eymdin
bull
Spegilmyndinn
ljóð